fbpx

Ný sending af REVA boltunum frá Callaway fyrir dömurnar

Við vorum loks að fá bleiku Reva boltana aftur.

Þessir boltar eru í sérstakri kvennalínu hjá Callaway þetta árið. Við fengum takmarkað magn í þessari fyrstu sendingu og kemur æað til út af covid vandamálum sem margir framleiðendur glíma við þetta árið. Boltarnir koma bæði bleikir og hvítir, (pearl). Báðir þessir boltar eru einnig fáanlegir í netverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link