fbpx

Clicgear 4.0 – Komnar og farnar (ekki alveg)

Við vorum loks að fá 4.0 kerrurnar frá Clicgear.

Við fengum nokkuð stóra sendingu að þessu sinni og kerrurnar komu í alls sex litum. Það voru margir búnir að taka frá kerru hjá okkur og því má eiginlega segja að kerrurnar séu komnar og farnar. Þó ekki alveg. Við eigum um 20 kerrur eftir sem má sjá hér að neðan. Við reiknum með að þær verða allar farnar fyrir lok vikunnar. Næsta sending frá Clicgear er svo ekki væntanleg fyrr en í lok júlí eða byrjum ágúst. Þær kerrur sem við eigum eftir eru einnig fáanlegar í netverslun okkar.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link