fbpx

Gámur með Big Max kerrum væntanlegur

Við eigum von á stútfullum gám af Big Max kerrum í byrjun maí.

Þessi gámur átti að lenda hér á landi núna um helgina en það verður seinkun um eina viku á að hann komi til landsins. Hann er væntanlegur 10.maí og við reiknum þá með að kerrurnar verði komnar inn á gólf tveim dögum síðar.

Það eru margir sem bíða eftir þessum kerrum en það er óþarfi að setja sig á biðlista því við fáum mikið af kerrum sem vonandi duga okkur út sumarið. Í gámnum eru vinsælu Blade IP kerrurnar ásamt Autofold, Lite III og Basic kerrunum. Einnig fáum við barnakerrurnar vinsælu í tveim litum.

HÉRNA má sjá þær kerrur sem eru væntanlegar eftir aðra helgi.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link