fbpx

Bridgestone Tour B X loks kominn aftur

Við vorum að taka inn sendingu af boltum frá Bridgestone

Við vorum meðal annars að fá Tour B X og Tour B RX en þessir boltar hafa verið uppseldir frá því fyrir jól. Allir boltarnir frá Bridgestone eru einnig fáanlegir í netverslun okkar. Sjá hér að neðan.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link