fbpx

Vinsælasta kerran okkar komin aftur

Við vorum að fá sendingu af Blade IP kerrunni frá Big Max.

Þessi kerra hefur verið vinsælasta kerran okkar síðustu ár. Það er sennilega engin kerra sem fellur jafn vel saman og Blade IP. Við fengum tvo liti í þessari sendingu, svartar kerrur og svo flottan lit sem við höfum ekki átt áður en hann er kallaður Grey/Charcoal. Þetta er litur sem við tökum inn í stað hvíta litsins sem við höfum verið með. Sérlega flottur litur á góðri kerru. Þessar kerrur eru einnig fáanlegar í netverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link