fbpx

Ný sending af Zoom Focus X (Slope)

Við vorum loks að fá sendingu af vinsælustu fjarlægðarmælunum okkar.

Zoom mælarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá okkur frá því þeir komu á markað. Focus X mælirinn hefur verið uppseldur frá því fyrir jól en er loks kominn aftur. Hann er fáanlegur í tveim litum. Allir okkar mælar eru einnig fáanlegir í netversluninni.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link