fbpx

PING G425 kylfurnar eru mættar í hús

Við erum komnir með allar G425 demókylfurnar í hús.

Um er að ræða alveg nýja línu sem tekur við af G410 kylfunum. Allt nýtt, driverar, trékylfur og járnasett. Erum byjaðir að mæla á fullu og taka niður bókanir. Hægt er að bóka mælingu HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link