fbpx

Hitapokarnir koma sér vel þessa dagana

Í mörg ár höfum við selt Hitapoka og við höfum tekið eftir því að það eru ekki bara kyfingar sem kaupa þá.

Pokarnir kosta 290 kr (2 pokar) og hitinn í pokunum endist í nokkrar klukksutundir eftir að þeir eru opnaðir. Flestir setja pokana annað hvort inn í lúffurnar eða í buxnavasana. Svo eru sumir sem setja pokana í skóna eða innan á buxnastrenginn að aftan til að fá hita í bakið. Pokarnir eru einnig fáanlegir í netverslun okkar HÉRNA.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link