fbpx

Síðasta sending af Clicgear fyrir jólin

Við vorum að fá síðustu sendinguna af Clicgear 4.0 fyrir jólin.

Því miður er framboðið ekki það sama og eftirspurnin og við reiknum með að þessi sending seljist upp hjá okkur á nokkrum dögum. Við fengum svartar, hvítar og silf-gráar kerrur í þessari sendingu. Kerrurnar eru einnig fáanlegar í netverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link