fbpx

Cobra King Tour MIM Chrome járnin

Við vorum loks að fá demókylfurnar í þessari línu sem margir hafa beðið eftir.

Við erum byrjaðir að bóka mælingar/fitting fyrir áhugasama og hægt er að bóka mælingu HÉRNA á vefnum okkar. Einnig er hægt að senda okkur línu á info@golfskalinn.is eða hringja í okkur í síma 578-0120. Verð per kylfu er 29.900 kr með stálskafti.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link