fbpx

Viltu vinna Limited MIM fleygjárn frá Cobra?

Við vorum að setja skemmtilegan leik í gang í tilefni af Mastersmótinu sem hefst í næstu viku.

Ef þú ferð inn á Facebook síðuna okkar HÉRNA þá getur þú tekið þátt í leik og átt möguleika á að vinna tvö Limited MIM fleygjárn frá Cobra. Þessi fleygjárn koma út í tilefni af Masters 2020 og koma út í mjög takmörkuðu magni. Ísland fékk aðeins tvær kylfur og við ætlum að gefa þær báðar í þessum leik.

Þú þarft að giska á hver það verður sem stendur uppi sem sigurvegari á Master sem hefst 12.nóvember. Um leið og þú setur inn nafn kylfingsins sem þú heldur að sigri þá taggar þú einhvern vin sem þú vilt að fái hitt fleyjárnið.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link