fbpx

Boltar sem hjálpa þér í myrkrinu

Við vorum að fá aðra sendingu af „Flash“ golfboltunum.

Eftirspurnin er alltaf mikil á þessum árstíma þegar kylfingar spila inn í myrkrið. Það er að koma myrkur og þú átt 1-2 holur eftir og þá er tilvalið að setja þessa bolta í leik og klára hringinn. Eftir hvert högg þá blikka þeir í nokkrar mínútur og því auðvelt að finna boltana þegar birtan er takmörkuð. Þesir boltar eru einnig fáanlegir í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link