fbpx

Svartari verða fleygjárnin ekki

Við vorum að fá í hús Limited útgáfu af Vokey JB SM8.

Það sem einkennir þessa útgáfu er að hausinn, skaftið og gripið er svart. „Jet Black raw finish“ hausinn kemur með Dynamic Gold S200 Black Onyx skafti og New Decade Multi Compound Black/Gray gripi.

Athugið að aðeins er um takmarkað magn að ræða. Verð 25.800 kr.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link