fbpx

Bushnell Pro XE valinn sá besti

Fjarlægðarmælarnir frá Bushnell fá án undantekninga frábæra dóma hjá flestum eða öllum miðlum.

Þeir hjá MyGolfSpy voru að velja Bushnell Pro XE sem besta fjarlægðarmælinn á markaðnum. Það var síðan Precision Pro NX7 sem var valinn „Best Value“ mælirinn. Þess má einnig geta að fjórir af þessum fimm mælum hér að neðan eru til sölu í okkar verslun sem og í vefverslun okkar. Þessir mælar röðuðu sér í efstu sætin.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link