fbpx

Zoom Focus X Slope fjarlægðarmælar

Við vorum að fá aðra sendingu í hús með Zoom Focus X Slope fjarlægðarmælunum.

Fyrsta sendingin sem var sæmilega stór seldist upp á skömmum tíma en nú erum við komnir með aðra sendingu og margir hafa einmitt verið að bíða eftir þessari sendingu.

Verðið á þessum mæli er 29.900 kr sem verður að teljast mjög gott verð þegar eiginleikarnir eru skoðaðir. Hann er með slope sem hægt er að slökkva á þegar mælirinn er notaður í mótum. Hann dregur 600 metra og skannar flaggstöngina. Hann víbrar þegar hann nær mælingu og er með 6x stækkun á mynd. Þessi mælir er fáanlegur bæði grár og hvítur. Þessir mælar eru einnig fáanlegir í vefverslun okkar.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link