fbpx

Callaway Chrome Soft Truvis á betra verði

Við vorum að fá Chrome Soft Truvis bolta frá Callaway sem við sérpöntuðum með okkar merki.

Við ákváðum að leika okkur aðeins með merkinguna og bjóðum betra verð á þessum boltum ef keypt er eitt dúsín, (12 boltar). Þriggja bolta pakkinn kostar 1.400 kr og er því dúsínið á 5.600 kr. Boltarnir með okkar merkingu fást hins vegar á 4.990 kr. Þesir boltar eru einnig fáanlegir í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link