fbpx

Snood hálskragar frá Callaway

Snood hálskragarnir hafa verið mjög vinsælir hjá okkur og koma í tveim litum, svörtu og gráu.

Við höfum verið að moka þessum krögum út og viðtökurnar voru töluvert betri en við áttum von á og kragarnir seldust þeir upp í síðustu viku. Góðu fréttirnar eru að við fengum aðra sendingu í gær og eigum núna þokkalegan lager. Tilvalið fyrir kylfinga sem spila í öllum veðrum. Þessa hálskraga er einnig hægt að kaupa í vefverslun okkar.

2.700 kr.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link