fbpx

Vinsælustu motturnar eru frá Wellputt

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna frá Wellputt.

Púttmotturnar frá Wellputt eru mjög vinsælar og að magra mati með þeim allra bestu á markaðnum. Allar Wellputt motturnar seldust upp í Evrópu í miju Covid en eru nú komnar aftur. Allar lengdir hafa selst vel og þeir sem eiga meira pláss en aðrir hafa jafnvel verið að fara í 8 metra mottuna. Þær mottur hafa líka selst vel inn á vinnustaði. Allar motturnar eru einnig fáanlegar í vefverslun okkar.

Við eigum núna 4 tegundir af mottum frá Wellputt, frá 3 metrum og upp í 8 metra.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link