fbpx

Heppler pútterarnir frá Ping

Við vorum að fá fyrstu sendinguna af Heppler pútterunum frá Ping.

Við verðum með 6 útgáfur af Heppler hjá okkur og við erum nú þegar komnir með fjóra til okkar, (Ketch, Anser 2, Tyne 3 og Floki). Hina tvo fáum við svo fljótlga, (Ketch og Tomcat 14).

Heppler pútterarnir eru unnir úr bæði fræsuðu stáli (koparlitað) og áli (svart). Það er ekkert insert á þeim og þeir gefa því betra hljóð og tilfinningu en Sigma 2 pútterarnir er smekkur manna er mismunandi og sumir kunna betur að meta mýkra högg og minna hljóð.

Sömu lengdarstillingar eru á Heppler pútterunum og á Sigma 2 pútterunum og hægt að stilla lengdina í 32-36″

Heppler pútterarnir eru einnig fáanlegir í vefverslun okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link