fbpx

Stór sending frá Callaway & Odyssey

Við vorum að fá stóra sendingu af ýmsum vörum frá Callaway og Odyssey.

Salan í þessum vörumekjum hefur verið mjög mikil undanfarnar vikur. Þetta á jafnt við um járnasett, trékylfur, púttera, golfpoka o.fl. Meðal þess sem kom upp úr kössunum í dag var úrval af golfpokum, bæða burðar-og kerrupokum. Hér að neðan má sjá úrvalið.

Allir pokarnir eru einnig fáanlegir í vefverslun okkar.

Uppselt

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link