fbpx

Ný sending af Clicgear 4.0 kerrunum

Þú finnur úrval af gæða golfkerrum í Golfskálanum.

Við vorum að taka inn sendingu frá Clicgear og eigum nú 4.0 kerruna til í fjórum litum. Þessi kerra hefur verið mjög vinsæl á Íslandi undanfarin ár. Sjá nánar hér að neðan.

Golfkerrurnar frá Big Max eru margverðlaunaðar fyrir frábæra hönnun og gæði. Fremstar í flokki eru Blade IP og Blade Quattro kerrurnar en þær falla einstaklega vel saman. Að auki þá erum við með Junior kerruna frá Big Max en hún vex með barninu því hægt er að lengja í handfangi og færa bakkann sem heldur við pokann. Svo má ekki gleyma gæða leigukerrunum frá Big Max sem margir golfklúbbar hafa valið sem leigukerrur.

Hér að neðan má sjá þær kerrur sem eru í boði hjá okkur. Kerrurnar eru einnig fáanlegar í vefverslun Golfskálans.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link