fbpx

Spánarskórinn sem fór ekki til Spánar

Stuburt Urban Flow er frábær kostur í sólargolfið.

Við erum komnir með þennan skó upp á vegg hjá okkur. Stuburt Urban Flow átti reyndar að verða einn af „Spánarskónum“ okkar þetta vorið. Skór sem er þægilegur, léttur, flottur, með góða öndun og á góðu verði en ekki með mikla vatnsvörn. Engu að síður, frábær kaup og tilvalinn í sólragolfið á Íslandi í sumar.

Fáanlegur í vefverslun okkar hér að neðan.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link