fbpx

15% afsláttur á Ecco deginum

Á laugardaginn verðum við með okkar árlega Ecco dag, (14.mars).

Við munum kynna 2020 línuna í golfskóm frá Ecco og bjóðum um leið 15% afslátt af öllum nýjum skóm frá Ecco þann daginn. Það er margt spennandi í boði og nokkuð víst að allir Ecco unnendur muni fynna eitthvað við sitt hæfi. Breið og flott lína bæði fyrir dömur og herra.

Opnunartími á laugardögum er 10:00 – 16:00.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link