fbpx

Vinsælustu motturnar eru frá Wellputt

Við vorum að taka inn enn eina sendinguna frá Wellputt.

Púttmotturnar frá Wellputt eru mjög vinsælar og viðtökurnar hafa verið frábærar. Allar lengdir hafa selst vel og þeir sem eiga meira pláss en aðrir hafa jafnvel verið að fara í 8 metra mottuna. Þær mottur hafa líka selst vel inn á vinnustaði.

Við eigum núna 4 tegundir af mottum frá Wellputt, frá 3 metrum og upp í 8 metra.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link