Golfvörur Stimplar til að merkja bolta Dags. 23. febrúar, 2020 Eftir: Hans Henttinen 23 feb Við vorum að fá þessa skemmtilegu stimpla til að merkja bolta. Verðið er 1.450 kr og við eigum venjulega á lager um 10 ismunandi ´tfærslur af merkjum. Nánar um þessa stimpla HÉRNA á vefnum okkar. Pútterar & Chipperar frá MacGregor Haust-og áramótaferðir