fbpx

Komnir með Tour boltana frá Mizuno

Við höfum ákveðið að taka inn golfboltana frá Mizuno.

Þeir hjá Mizuno framleiða gæða golfbolta og við höfum ákveðið að bæta þeim við boltalínuna hjá okkur.

Við vorum að fá fyrstu sendinguna í dag og þar er um að ræða Tour boltana. Erum sem sagt komnir með bæði RB Tour og RB Tour X upp í hillur.

Þess má geta að við vorum einnig að taka inn kerrupoka með góðri vatnsvörn frá Mizuno.

Nánar HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link