fbpx

Ný sending frá Wellputt

Við vorum að fá sendingu frá Wellputt.

Við erum með úrval af púttmottum frá Wellputt, frá 3 metrum og upp í 8 metra. Nýjasta púttmottan frá þeim sem var að koma á markað í desember kallast START og er 3 metrar. Sú motta sló í gegn hjá okkur um jólin og við höfðum vart undan að taka inn sendingar. Mjög hentug á heimilið og vinnustaðinn. Verðið á þessari púttmottu er 10.800 kr.

Wellputt er talið vera eitt allra besta merkið í púttmottum og þeir bjóða upp á gott úrval í ýmsum lengdum. Hérna á vefnum okkar má sjá þær mottur sem við bjóðum upp á frá þeim.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link