fbpx

Útsölulok í Golfskálanum

Okkar árlega janúar útsala endar hjá okkur á laugardag.

Við bjóðum upp á fullt af flottum tilboðum á gæða vörum. Við erum með 10-70% afslátt af völdum vörum í flestum vöruflokkum.

Sem dæmi þá erum við með 40% afslátt af öllum járnum og trékylfum í Rogue frá Callaway og öllum trékylfum frá Mizuno. Eins erum við að bjóða 40% afslátt af öllum F9 og Max kylfum frá Cobra (2019 línan).

Útsalan stendur yfir í eina viku og við endum hana laugardaginn 11.janúar.