fbpx

Yfir 100 manns í áramótaferðinni

Yfir 100 manns hafa verið með Golfskálanum í jóla-og áramóteferðinni á Spáni þetta árið.

Í dag er helmingur hópsins á leið heim og síðustu farþegarnir fara svo heim 11.janúar. Ferðin hefur heppnast vel og við vonum að allir farþegar fari sáttir heim frá Alicante eftir fullt af golfi og endalausu fjöri.

Undirbúningur er hafinn vegna næstu ármóta og við munum láta vita um leið og sú ferð er staðfest.

HÉRNA á fésbokarsíðu Golfskálans má sjá myndir úr ferðinni þessi áramótin.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link