fbpx

Úrslit í ÁRAMÓTI Golfskálans á Spáni

Nú stendur yfir jóla-og áramótaferð Golfskálans á Spáni.

Á gamlársdag var haldið 100 manna golfmót í tilefni áramótanna.

Kylfingar léku í góðu veðri og keppt var í punktakeppni einstaklinga. Verðlaun voru veitt fyrir 3 efstu sæti karla og kvenna. Margir kylfingar spiluðu vel þennan dag en þeir sem stóðu sig best voru þessir:

1.sæti kvenna – Ólöf Garðarsdóttir – 39 punktar
2.sæti kvenna – Ingunn Lillendahl – 36 punktar
3.sæti kvenna – Lovísa Hermannsdóttir – 34 punktar

1.sæti karla – Gísli Birgisson – 45 punktar
2.sæti karla – Skúli Hróbjartsson – 38 punktar
3.sæti karla – Gunnar Lárusson – 36 punktar

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link