fbpx

Sending af fjarlægðarmælum frá Precision Pro

Við vorum að fá enn eina sendinguna frá Precision Pro.

Meðal þess sem var í þessari sendingu er NX9 HD Slope sem kom á markað núna seinnipart ársins og hefur heldur betur slegið í gegn.

Þessi mælir er með mjög bjarta og skarpa mynd og er mjög fljótur að „negla“ niður fjarlægðir. Hann er að auki með Slope sem hægt er að slökkva á í mótum. Verð 44.900 kr.

Nánar um alla fjarlægðarmæla sem við erum með HÉRNA á vefnum okkar.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link