fbpx

Callaway Supersoft vinsælustu boltarnir

Supersoft boltarnir frá Callaway voru enn eitt árið vinsælustu boltarnir hjá okkur í Golfskálanum.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í golfboltum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

 1. Callaway
 2. MacGregor
 3. Titleist
 4. Pinnacle

Þess skal getið að svokallaðir vatnaboltar seljast mjög mikið hjá okkur en við erum ekki með þá inn á þessum lista en ef svo væri þá væru þeir í 2.sæti. Sömuleiðis eru æfingaboltar ekki á þessum lista.

Þegar við skoðum nánar hvaða boltar voru vinsælastir hjá okkur þá er þetta niðurstaðan:

 1. Callaway Supersoft
 2. MacGregor VIP
 3. Callaway Chrome Soft
 4. Callaway Chrome Soft Truvis
 5. Titleist Pro V1
 6. Titleist Velocity
 7. Callaway Warbird
 8. Callaway Supersoft Matte
 9. Titleist Tour Soft
 10. Titleist Tru Feel
 11. Titleit Pro V1x
 12. Callaway ERC Soft
 13. Titleist AVX
 14. Pinnacle Soft

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link