fbpx

Precision NX7 vinsælasti fjarlægðarmælirinn

Precision og Bushnell eru tvö gæða merki sem seljast eins og heitar lummur hjá okkur í Golfskálanum.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í fjarlægðarmælum og GPS tækjum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi / Tegund:

 1. Precision NX7 (fjarlægðarmælir)
 2. Bushnell Tour V4 Jolt (fjarlægðarmælir)
 3. Precision NX7 Pro (fjarlægðarmælir)
 4. Tasco T2G frá Bushnell (fjarlægðarmælir)
 5. Bushnell Pro X2 Jolt (fjarlægðarmælir)
 6. Bushnell Excel (GPS)
 7. Bushnell Neo Phantom (GPS)
 8. Precision NX9 HD (fjarlægðarmælir)
 9. Bushnell Pro XE (fjarlægðarmælir)
 10. Bushnell Hybrid V2 (fjarlægðarmælir)
 11. Golf Buddy Voice 2 (GPS)
 12. Golf Buddy Aim W10 (GPS)

Þess má geta að Golf Buddy kom ekki í sölu hjá okkur fyrr en í september á þessu ári.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link