fbpx

King F9 vinsælustu járnasettin

King F9 járnasettin frá Cobra eru þau vinsælustu hjá okkur í Golfskálanum þetta árið.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í járnasettum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

 1. Cobra
 2. Callaway
 3. Ping
 4. Mizuno
 5. Titleist
 6. Benross
 7. MacGregor

Þegar við skoðum nánar hvaða járnasett voru vinsælust hjá okkur þá er þetta niðurstaðan:

 1. Cobra King F9
 2. Callaway Rogue
 3. Cobra F-Max SL
 4. Ping GLE & GLE2
 5. Mizuno JPX 919
 6. Ping G410
 7. Callaway Apex
 8. Ping G700
 9. Titleist 718
 10. Titleist T-línan
 11. Cobra King Tec
 12. Callaway Big Bertha
 13. Benross Pearl
 14. Benross Gold
 15. Mizuno MP-línan
 16. Cobra King MB Forged
 17. Titlesit 620
 18. Benross Delta
 19. Benross Evolution
 20. Ping i210

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link