fbpx

Blade IP er vinsælasta kerran

Blade IP frá Big Max er vinsælasta golfkerran hjá okkur í Golfskálanum þetta árið.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í golfkerrum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

  1. Big Max Blade IP
  2. Clicgear 3.5
  3. Power Bug DHC (rafmagnskerra)
  4. Big Max Auto Fold
  5. Big Max Junior 3-wheel
  6. Power Bug Infinity (rafmagnskerra)
  7. Big Max Blade Quattro
  8. Big Max Wheeler
  9. Clicgear Rovic
  10. Big Max Lite Max III