fbpx

Blade IP er vinsælasta kerran

Blade IP frá Big Max er vinsælasta golfkerran hjá okkur í Golfskálanum þetta árið.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í golfkerrum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

  1. Big Max Blade IP
  2. Clicgear 3.5
  3. Power Bug DHC (rafmagnskerra)
  4. Big Max Auto Fold
  5. Big Max Junior 3-wheel
  6. Power Bug Infinity (rafmagnskerra)
  7. Big Max Blade Quattro
  8. Big Max Wheeler
  9. Clicgear Rovic
  10. Big Max Lite Max III

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link