fbpx

Odyssey vinsælustu pútterarnir

Odyssey pútterarnir eru þeir vinsælustu hjá Golfskálanum þetta árið, Ping & Evnroll koma þar skammt á eftir.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í pútterum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

  1. Odyssey
  2. Ping
  3. Evnroll
  4. Benross
  5. MacGregor
  6. Longridge

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link