fbpx

Vokey SM7 vinsælustu fleygjárnin 2019

Vokey SM7 frá Titleist eru vinsælastu fleygjárnin hjá okkur í Golfskálanum þetta árið.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í fleygjárnum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

  1. Titleist Vokey SM7
  2. Cobra Tour Trusty
  3. Callaway Mac Daddy 4
  4. Ping Glide
  5. Benross REV
  6. Cobra King MIM
  7. Mizuno S18

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link