fbpx

King F9 frá Cobra vinsælastur 2019

Cobra King F9 dræverinn er sá vinsælasti hjá okkur í Golfskálanum þetta árið.

Í lok hvers árs þá skoðum við gjarnan sölutölur til að átta okkur á því hvaða merki/vörur eru vinsælastar í hverjum vöruflokki fyrir sig. Þegar við skoðum sölutölur í Golfskálanum þá er þetta niðurstaðan í dræverum fyrstu 11 mánuði ársins.

Framleiðandi:

 1. Cobra
 2. Ping
 3. Callaway
 4. Benross
 5. Titleist
 6. MacGregor
 7. Mizuno

Þegar við skoðum nánar hvaða dræverar voru vinsælastir hjá okkur þá er þetta niðurstaðan:

 1. Cobra King F9
 2. Cobra F-Max SL
 3. Callaway Epic Flash
 4. Ping G410
 5. Ping GLE & GLE2
 6. Callaway Rogue
 7. Titleist TS
 8. Benross Pearl
 9. Benross Gold
 10. Benross Evolution

Við munum á næstu dögum segja ykkur nánar frá því hvaða merki hafa verið vinsælust þetta árið ýmsum vöruflokkum.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link