fbpx

Cobra T-Rail járnasettin

Að slá langt og beint hefur aldrei verið eins auðvelt

Golfskálinn kynnir nýju T-Rail blendingsjárnin frá Cobra en þær koma upp á vegg hjá okkur á morgun, 1.nóvember.  Kylfurnar eru með “Baffler Rails” og eru byggðar upp eins og blendingskylfur.  Kylfurnar henta byrjendum og fólki sem finnst það vera búið að tapa lengd úr sínum leik. Þessi sett eru fáanleg fyrir herra, dömur og eldri kylfinga. Verð á 7-kylfu járnasetti er 116.900 kr.

Sjá nánar hérna á verfnum okkar.

 

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link