fbpx

Góðar fréttir frá Alicante Golf

Í ljósi frétta um miklar rigningar með skelfilegum afleiðingum á Alicante svæðinu þá er það að frétta frá Alicante Golf að völlurinn hefur sloppið vel frá þessu.

Okkar fyrstu farþegar hafa farið í golf alla dagana og skemmt sér hið besta. Veðrið í dag er frábært, heiðskýrt og 29 stiga hiti. Völlurinn er í fínu standi miðað við það sem á undan er gengið, rigningarvatn í glompum en þær drena sig á næstu dögum.

(Mynd tekin í dag á 2.braut ACG)

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link