fbpx

Nýtt fyrir dömurnar frá Glenmuir

Við vorum að taka inn sendingu af fatnaði fyrir dömurnar frá Glenmuir.

Merino ullin hefur verið vinsæl hjá okkur og við vorum að bæta við litum í Merino peysurnar. Einnig vorum við að bæra við pilsum, póló bolum og capri buxum. HÉRNA á vefnum okkar má sjá vörurnar frá Glenmuir

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link