fbpx

Verðmætatöskur með góðri vatnsvörn

Við vorum að taka upp sendingu frá Big Max og meðal þess sem kom upp úr kössunum voru verðmætatöskur.

Margir kytlfingar hengja verðmætatöskur/veski utan á golfpokann. Þar er hægt að geyma m.a. veski, síma o.fl. verðmæti.

Þessi taska frá Big Max er með mjög góða vatnsvörn sem fæstar verðmætatöskur hafa. Hægt er að krækja töskunni utan á pokann en það kemur einnig ól með töskunni og því hægt að nota hana í annað en bara golf.

HÉRNA á vefnum okkar má sjá litina sem eru í boði. Verðið er 3.900 kr.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link