fbpx

Vorum að bæta við ferðum í september

Nú fer hver að verða síðastur að bóka golfferðina á Alicante Golf í haust.

Við vorum að bæta við tveim ferðum á Alicante Golf í september:

19.09.-26.09. – 7 nætur og 7 golfdagar
24.09.-03.10. – 9 nætur og 9 golfdagar

HÉRNA á vefnum okkar má sjá þær ferðir sem eru í boði í haust og eins og sjá má á listanum þá eru nokkrar dagsetningar þegar uppseldar og á öðrum dagsetningum eigum við örfá sæti laus.

Fyrir utan þessar tvær ferðir sem við vorum að bæta við í september þá eigum við laus sæti á eftirtöldum dagsetningum:

19.09.-03.10. – Heldri Kylfingar (65+ ára)
24.09.-03.10. – Heldri Kylfingar (65+ ára)
03.10.-10.10. – Almenn ferð
10.10.-15.10. – Almenn ferð
22.10.-31.10. – Golfskóli
31.10.-12.11. – Golfgleðin

Þeir sem hafa áhuga geta bóka ferðina á vefnum okkar eða sent okkur póst á travel@golfskalinn.is

ATH. Við vorum einnig að bæta við einni aukaferð sem gæti verið besta verðið á golfferð í haust. Spilað á Alicante Golf og gist á Port Hotel.

22.10.-31.10. – 9 nætur og 8 golfdagar með golfbíl

Verð á mann kr. 189.900 í tvíbýli (199.900 kr með kvöldmat innifalinn)

Inifalið í verði:
Flug með Icelandair, ferðataska, golfsett og handfarangur
Akstur milli flugvallar og hótels
Gisting í tvíbýli á Port Hotel Alicante 4* með morgun-og kvöldmat
Golf á Alicante Golf. Golfbíll með golfinu, 18 holur á dag
Íslensk fararstjórn
ATH. Port Hotel Alicante er staðsett rétt rúmlega 1 km frá Alicante Golf-vellinum

Við bjóðum einnig upp á þessa ferð þannig að gist er á Port Hotel fyrstu tvær næturnar og síðan 7 nætur á Hotel Alicante Golf. Verð á þeirri ferð er:

Verð á mann kr. 209.900 í tvíbýli (229.900 kr með kvöldmat innifalinn)

Þessar ferðir er ekki hægt að bóka á vefnum okkar. Sendið póst á travel@golfskalinn.is

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link