fbpx

Cobra F-Max Superlite eru „MOST WANTED“

MyGolfSpy voru að velja Cobra F-Max Superlite járnin sem „Most Wanted Super Game Improvement irons“

Þetta kemur okkur ekki á óvart enda hafa viðtökurnar hjá íslenskum kylfingum verið frábærar, bæði hjá körlum og konum. Ef þú vilt bæta þinn leik og gera golfið skemmtilegra þá mælum við með að þú komir við í Golfskálanum og skoðir þessar kylfur og fáir að prufa.

Nánar um niðustöður MyGolf Spy HÉRNA.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link