fbpx

Búið að draga í US Open leiknum

Við fengum tvær derhúfur frá Puma sem Rickie Fowler notað einn daginn á US Open. Við ákváðum að gefa báðar húfurnar og settum í gang smá leik á Facebook síðunni okkar.

 

Nálægt 300 manns tóku þátt og nú er búið að draka eitt nafn úr pottinum. Það er hann Sigurður Helgi Ágústsson sem er sá heppni og hann ákvað að láta hana Kristínu Önnu Sigurðrdóttur fá hina húfuna. Til hamingju með þetta bæði tvö.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link