fbpx

Enn ein verðlunin sem Big Max fær

Kerrurnar frá Big Max hafa verið að safna verlaunum hjá ýmsum golfmiðlum undanfarin ár. Nú er komið að pokunum.

Núna síðast þá var það Big Max Aqua V-4 kerrupokinn sem fékk „Editor’s Choice Award“ hjá tímaritinu Golf Monthly.

Það kemur okkur ekki á óvart enda um að ræða frábæra hönnun og fallega liti. Þessi poki er fáanlegur hjá okkur í 6 litum.

HÉRNA má sjá úrvalið af pokunum frá Big Max í golfskálanum.