fbpx

Breyttur opnunartími um páskana

Að venju þá tökum við okkur smá frí yfir páskana. Hér að neðan má sjá opnunartíma Golfskálans næstu daga.

  • Þriðjudagur 16.apríl Opið 10-18
  • Miðvikudagur 17.apríl Opið 10-18
  • Fimmtudagur 18.april Lokað (Skírdagur)
  • Föstudagur 19.apríl Lokað (Föstudagurinn langi)
  • Laugardagur 20.apríl Opið 11-16
  • Sunnudagur 21.apríl Lokað (Páskadagur)
  • Mánudagur 22.apríl Lokað (Annar í páskum)
  • Þriðjudagur 23.apríl  Opið 10-18 og hefðbundinn opnunartími hér eftir nema hvað við erum með lokað fimmtudaginn 25.apríl sem er sumardagurinn fyrsti.