fbpx

Úrval af sólgleraugum frá Tifosi

Við vorum að fá sendingu af sólgleraugum úr 2019 línunni frá Tifosi.

Þetta eru alls 16 týpur af sólgleraugum, bæði fyrir dömur og herra. Við völdum mikið af skemmtilegum og fallegum litum sem og þessa „hefðbundnu“ liti. Veðrið á öllum þessum gleraugum er 4.800 kr.

HÉRNA á vefnum okkar má sjá úrvalið hjá okkur.

Póstlistinn

Vertu fyrstur til að fá tilboð
og fréttir af nýjum golfvörum
og ferðum Golfskálans
Skráning á póstlista 
Golfskálans
Skrá mig takk!
close-link