fbpx

Nýtt í skóm frá Foot Joy fyrir dömur og herra

Við vorum að taka inn nokkra nýja skó frá Foot Joy, bæði fyrir herra og dömur.

Flex skórnir eru spennandi kostur fyrir herra sem vilja mjög létta og þægilega skó sem henta vel fyrir þá sem eru á leið í golfferði í hitann, (sjá mynd). Þessir skór koma í tveim litum. Alla Foot Joy skó má sjá HÉRNA á vefnum okkar.