fbpx

Pearl frá Benross fyrir dömurnar

2019 línan í kvennakyfum frá Benross kallast Pearl og við trúum því að þessar kyfur séu frábær kostur fyrir dömurnar.

Eins og við höfum sagt oft áður þá er Benross „Best Buy“ merkið okkar, þ.e. þú færð mikið fyrir peninginn.

Dömulínan er mjög flott og í boði er járnasett, driver, trékylfur og blendingar. Þessar kylfur eru fyrirgefandi og á mjög fínu verði. Við erum með prufukylfur fyrir þær dömur sem vilja koma og prufa að slá með essum kyfum.

Nánar um þessar kylfur HÉRNA á vefnum okkar.